Elsku Margrét,

Til hamingju með afmælið 💛 Ég vildi óska þess ég væri hjá þér í dag sem og aðra daga. Nú styttist í að ég komi en þú getur alltaf kíkt hingað inn til að sjá hvað það er langt þangað til (og núna þarftu ekki countdown app)

Hér munu birtast mismunandi handahófskendar myndir daglega þannig þú getir alltaf kíkt (og gleymir mér ekki þangað til ég kem)

Dagar þangað til Axel kemur: -269

mynd af Axel

Húrra

Húrra fyrir fjallgöngu!